Mér fannst flest lögin þarna léleg, en inn á milli komu ágæt lög, svona ekta eurovision lög. Ég hefði viljað sjá danmörk komast áfram, ekki bara því að þetta er hálfíslenskur maður sem söng, heldur kemur þetta lag mér líka í gott skap! En hvað var samt lagið með hommalegu karlana í þessari keppni (ekki illa meint) og bleika kjóla? hehe bara skondið…