Sælir hugarar. Mér finnst mjög gaman að syngja, og ég syng svo sem alveg ágætlega, ekkert geðveikt vel en samt alls ekki hræðilega. Mér hefur til dæmis alltaf gengið vel í Singstar hingað til, þó að það sé örugglega ekkert að marka það. En anyway, mig langar geðveikt að taka þátt í söngvakeppni skólans míns sem verður haldin í vor, bara að gamni og bæta sjálfstraustið aðeins. Það fer frekar lítið fyrir mér í þessum skóla og ég vil fá tækifæri til að breyta því. En málið er að ég er alls ekki...