Ríkið þarf að vera mamma, ég vísa í svar mitt áðan um tilkomu laga. Ef fólk væri alltaf skynsamt og hefði vit fyrir sér þyrftum við ekki á þeim að halda. Og með almennu hegningalaögin, þá var það dæmi. Ég hefði getað tekið lagasafnið í heild sinni, t.d skattalög, fólk svíkur samt undan skatti. Eigum við að afnema þau? Umferðalögin, 45. gr segir að ekki megi keyra undir áhrifum, fólk gerir það samt. Eru það góð rök fyrir því að afnema þetta ákvæði? Öll lög eru brotin að einhverju leyti en það...