BNA er einmitt eitt ófrjálsasta ríki heims, þó flestir viti það ekki. Af því sem ég hef séð og heyrt af bandarískum fjölmiðlaflutningi fer fram markviss skoðanakúgun og áróður þar fram sem verður þess valdandi að frjáls, vel upplýst skoðanaskipti geta ekki farið þar fram. Forsetinn er nánast einráður um framkvæmdarvaldið, kjörsókn er lítil, umræða á stjórnmálagrundvelli ómálefnaleg, stéttaskipting gífurleg, mikil fátækt, hvergi í heiminum framin jafn mikið af morðum í landi þar sem ekki er...