Ef þessir hlutir eru leiðinlegir af hverju þarftu þá að gera svona mikið mál úr því? Þú segir að þetta sé ofleikið, barnalegt og að persónurnar fari í þínar fínustu. Semsagt þér finnst ekki gaman að horfa á japanskt anime. Það má vel vera að þú sért bara að nýta þér rétt þinn til þess að geta sagt skoðun þína, að þér finnist þessar teiknimyndir ekki góðar. En þá hefurðu engan rétt til þess að segja fólki að þegja (með því að segja einhverjum að þegja þá ertu að segja honum að halda skoðun...