“DJar eru oftast heldur ekki tónlistamenn, heldur gaurar sem mixa upp lög, þetta er eins og að kalla upptökutæki hljóðfæri..” Eins og ég les þetta þá ertu að segja að ef einhver Jón út í bæ myndi taka eitthvað lag og “mixa það upp” (þá með að bæta einhverju í það með upptökutækinu sínu) þá væri hann DJ. Plötusnúðar búa ekki til nýja tónlist. Það virðist vera einhver tískubóla að vera DJ eitthvað þegar maður er að búa til ostapopp. En ég get alveg ýmindað mér að hellingur af fólki sem skeitir...