Já merkilegt að það séu aldurstakmörk í klön! Vá! Það nennir enginn að hafa einhvern smákrakka í liðinu sem er 12-13 ára þegar allir hinir eru 17+. Finndu frekar bara lið þar sem þú getur spilað með jafnöldrum. Miklu skemmtilegra og getur myndað góð vinatengsl. Annars þá hefur verið vísindalega sannað að krakkar yngri en 14 ára hafa ekki þroska til að spila samvinnuleiki (LAS ÞAÐ Í SKÓLABÓK, félagsfræði 203 or some, mörg ár síðan ég las bókina)