Um þann punkt er ég hjartanlega sammála. Við eigum ekkert erindi inn í ESB eða myntbandalag ESB á meðan að efnahagsstjórnin sýnir ekki aga. Það eru margar leiðir til þess að draga úr þennslu, minnka verðbólgu og auka almennan kaupmátt. Að kasta út gjaldmiðlinum fyrir annan í einni hendingu er ekki ein af þeim. Ég skil samt sem áður SA, SI, SVÞ, Starfsgreinasambandið, LÍU og aðra sem að kalla eftir ESB aðild og/eða Evru. Ég myndi gera slíkt hið sama ef að ég væri í sömu aðstæðum og ég stend...