Mér þykir leitt ef að ég er að eyðileggja Hollywood tálsýnina, en “one true love” er afskaplega loðið og teygjanlegt hugtak. Það er til ást, held að við höfum flest upplifað þá tilfinningu. Það sem að gleymist hins vegar ansi oft er að lesa smáa letrið. Ef að ást er grandskoðuð kemur í ljós smá klausa sem að flestir gleyma að lesa / sjá ekki. Hún er: Warning - May Cause Harm. Ást, sé hún á röngum forsendum, getur nefninlega valdið meiri skaða en ánægju. Ég viðurkenni hins vegar fúslega að...