Ég var að fá nyjan leik um daginn sem heitir dark alliance PS2 þessi leikur fjallar um 1 persónu sem ætlar að freista gæfunnar en þegar hann er kominn inn til baldurs gate þá komu þjófar og berja hann í hausinn og taka allar eigur hans hann var heppin að lifa af því hann lenti í mjög hættulegum þjófum klíkan þeirra heitir: the new guild en maðurinn sem var rændur fór inn á krá þar fær hann verkefni að eyða rottum í vín kjallara fyrir það fær hann lykil að holræsunum því þar er the new guild...