Þrír vinir deyja í hræðilegu slysi og fara til himna. Um leið og þeir eru komnir inn, þá er einn þeirra handjárnaður við eina af ljótustu stelpunum á himnum. “Af hverju?” spyr hann. Lykla Pétur svarar, “Þegar þú varst níu ára, þá drapstu fugl með steini.” Það sama hendir næsta vin, af sömu ástæðu. Þeir höfðu verið saman í að drepa fuglinn með steini þegar þeir voru níu ára. Þriðji vinurinn hlær að vinum sínum, þar sem hann er handjárnaður við eina gullfallega og segir: “Heppinn var ég að...