Binni var að tala við vin sinn um komandi sumarleyfi: “Veistu, ég ætla ekki að hlusta á þig núna þegar ég tek fríið mitt.” “Fyrir þremur árum sagðirðu mér að fara á Hawaí. Ég fór og kellingin varð ólétt. Fyrir tveimur árum bentirðu mér á að fara til Bahamas og kellingin varð ólétt aftur. Svo í fyrra, þá sagðirðu mér að það meiriháttar á Tahítí og anskotinn hafi það, kellingin varð ólétt enn eina ferðina.” “Og hvað ætlarðu þá að gera núna?” spyr vinur Binna. “Í ár,” segir Binni, “þá tek ég...