þetta kemur líka hjá mér, þá aðallega þegar ég er að skoða möppur með myndböndum í og þá er það held ég útaf því að maður er með á Thumbnails útlitið á explorernum. Ef maður er með á því þá er explorerinn að loada fyrsta rammanum af video-inu til að hafa sem display mynd á video-inu, ég myndi hafa bara stillt á list útlitið, það virkar lang best. Stundum er mappan líka geðveikt lengi að opnast en það er oftast því að ég er með mjög mikið af file-um í möppunni