var líka að pæla í þessu… er honum sem bróðir en síðan þegar hann er að brenna til dauða og þjást geðveikt mikið þá bara labbar hann í burtu. samt sko skil hann smá, hann veit nú ekki betur en að það sé enginn nálægt, eldgosið að fara að springa eða eikkað, og hann fótlaus og handalaus að brenna