ég er meira í Opera 8 málunum, finnst hann vera fljótari að loada síðum og síðan líka er popup blockerinn alger snillingur, skipti yfir því ég fékk nóg á pop-upsunum sem voru farnir að koma á fullu með Firefox. Samt erfitt að byrja á því að nota Opera.. allt öðruvísi en í firefox en þolinmæðin sigraði það og núna er ég ofsakátur með Opera browserinn. Já by the way er BessiB eitthvað að líta inn því ég t.d. sendi inn könnun fyrir sona 2 vikum og ekkert svar komið um hana :S