Mér persónulega fannst layer cake bara ekkert svo góð.. Fullt af góðum leikurum, fullt af pening til að gera myndina en svo fannst mér öll myndin bara vera að reyna að koma með töff setningar og gera myndina töff og stæla svo Lock, Stock & Two smoking barrels og Snatch. Reyna svona að ná sama andrúmslofti en það misheppnaðist algerlega. Reyndar langt síðan ég sá myndina svo ég ætti kannski að kíkja aftur á hana.