Leiðinlegt að henni var spoilað :( En ég myndi nú samt kíkja á hana, mjög grand pælingar í henni gagnvart allskonar hlutum eins og t.d. stjórnkerfi, mannlega hegðun og ýmsa aðra hluti. Ég myndi pottþétt segja að þessi mynd væri á topp 3 lista yfir bestu myndir sem ég hef séð og hef séð hana eitthvað í kringum 15-20 sinnum