Tja hef ekki first-hand reynslu en hef heyrt að hann sé ansi góður.. Betri en iPod segja sumir og þegar ég var mikið að spá í að fá mér iPod var ég að skoða review´s og svoleiðis og þar fékk Creative Zen spilarinn mjög háa einkunn, á að vera með betra batterí og svoleiðis. En það er bara allt sem ég ætla að segja og ég hef enn og aftur ekki reynslu af svona spilurum.