Ýtir einhverstaðar á.. Þar sérðu eitt af þrennu: tölu, auðan flöt eða sprengju (þá ertu búinn að tapa) Ef það er auður flötur þá er engin sprengja í næstu kössum við flötinn sem þú ýttir á. Ef það er tala þá eru það margar sprengjur sem eru í kringum flötinn sem þú ýttir á. Sprengjurnar geta verið hvar sem er í flötunum 9 sem tengjast fletinum sem ýtt var á. Trickið gengur út á að nota tölurnar og þær í kringum flötinn til að finna sprengjur og hreinsa alla fleti nema þá sem sprengjur eru í....