veit það tengist ekki hljóðfærum en ég ætlaði að fá mér fish eye linsu á upptökuvélina mína.. Sony vél svo ég fer í sony center og spyr um linsuna og þeir jújú áttu alveg svoleiðis.. ég kaupi, kem með heim og þá var þetta bara eitthvað allt annað. Fer daginn eftir aftur í búðina með linsuna og segi að þetta sé vitlaus linsa, þeir afsaka sig og láta mig fá aðra linsu.. sama gerist aftur svo ég tek mig til og skrifa niður specifications um linsuna, hversu breið hún er og allt það. Þeir segjast...