Hugsaðu þetta aðeins betur út frá þínu eigin sjónarhorni. ímyndaðu þér að búa þarna, getur ekki farið neitt, verið að taka allt frá þér, erfitt að fá mat og vistir og ef þú slasast eða verður veikur þá eru nánast engin lyf til. Þetta er nokkuð nálægt því að vera útrýmingarbúðir, munurinn er sá að þeir drepa fólkið ekki strax heldur eyða þeir vilja fólks til að lifa í þessum ömurlegu aðstæðum. Finndist þér sanngjarnt að lifa á þessu svæði og þurfa að þola allt þetta vegna þess að einhverjir...