haha minnir mig á mjög fyndið atvik í leifstöð þegar ég var lítill og var að koma til baka frá köben. Tollverðirnir ákváðu að taka töskuna mína í gegn og hentu henni á borð og opnuðu og byrjuðu að henda öllu bara útúr töskunni og á borðið. Allt var brotið saman og svona en þeim var alveg sama og hentu þessu bara. Svo var þarna Monopoly spil sem þeir rifu á nokkrum stöðum, bæði pakkan og sjálft borðið og einhverja seðla úr spilinu. Eftir að hafa gert þetta hentu þeir öllu aftur ofan í töskuna...