Smá ábending varðandi töflurnar: Í stað þess að hafa tvo dálka, UR og TR, er hægt að hafa RM, sem stæði þá fyrir RoundaMismunur og hann gæti þá verið neikvæður eða jákvæður. Ef UR og TR kerfið verður haft þá þarf alltaf að draga töpuð round frá unnum roundum til að fá út mismuninn en ef þetta er haft sem RM er búið að reikna það. Ef við lítum til dæmis á ensku deildina, <a href="http://www.premierleague.com/fapl.rac?command=forwardOnly&nextPage=enCompLeagueTable">tafla</a>, þá má sjá að...