“Fullur af andstyggð, fullur af grimmd, sem við sjáum bara í gegnum sjónvarpið, lesum um í fréttunum. Svo höfum við áhyggjur af tánöglum…” Kemur þessi klisja í hundraðasta skiptið. Eigum við að hætta að hugsa um táneglurnar á okkur, láta þær bara vaxa og verða ógeðslega, bara vegna þess að einhverjir hryðjuverkamenn eru að halda einhverju fólki í gíslingu (ekki það að ég pæli mikið í tánöglunum mínum =D)? Heimurinn er svona og hefur alltaf verið svona, fullur af ógeði. Ég held að það muni...