Svo vil ég mæla með því að íslenskir kánterspilarar uplodi demóum með sjálfum sér reglulega á demos.skjalfti.is. Mér finnst mun skemmtilegra að horfa á fyrstu persónu demó en hltv. :l
Fín síða, sniðugt að setja inn leikina sem þið spilið. Mættu kannski vera myndir af ykkur og eitthvað meira efni, svo finnst mér náttúrulega mínus að síðan sé á ensku af því að ég er íslendingur, spurningin er bara hver markhópur síðunnar sé…
Fínt viðtal, mér finnst samt vanta eitthvað djúsí innihald, t.d. löng svör, frásögn frá einhverjum atburðum, skoðun á einhverju hitamáli, o.s.fr, það þyrfti þá að bæta við einhverjum spurningum sem bjóða upp á það. Svo vantar náttúrulega mynd!
Það eru tvær hliðar á flestu, til varnar ee langar mig að birta þeirra hlið málsins: [22:00:21] (ee meðlimur) haste sögðu að við ættum að byrja kl 8 [22:00:28] (ee meðlimur) við sögðum lesa nýju reglur á huga [22:00:43] (ee meðlimur) þeir náðu í hadda hann hótaði forfeiti ef við myndum ekki spila [22:00:48] (ee meðlimur) við komum 5 inná [22:00:56] (ee meðlimur) þá sögðu þeri að mobbi mætti ekki spila [22:01:01] (ee meðlimur) við bara wtf [22:01:06] (ee meðlimur) hann er búionn að spila 3...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..