Tja, má alltaf líta svona hluti frá mismunandi sjónarhornum, enda Kendo komið útfrá Kenjutsu á svipaðan hátt og Judo út frá Jiu Jitsu. Ekki svo að eitt sé sett yfir annað; þá er kendo sport og kenjutsu sverðlist, svona ásamt Aido og öðru þvíumlíku, en til staðfestingar má íhuga eftirfarandi: 1. Kendo gengur út á stigasöfnun með snertingu og punktum oft fórnað svo að hærri stigum séð náð, td. með höfuðhöggi og ekki ósvipað hnefaleikum þar sem íþróttamaður gæfi jafnvel séns á kviðhöggi svo að...