Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nekron
Nekron Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 50 ára karlmaður
392 stig

Re: Grímnisklippa mánaðarins - Zenpo Kaiten

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Tjamm, svínvirkar félagi…;-) …En - og annarsvegar - þá má glíma við svona lagað og endalaust reyna að bæta sig, td.: a. Ná hreyfingunum án þess að stífni og/eða vöðvakippir flækist fyrir. b. Ná að munda veltuna í hverslags kringumstæðum, td. á grasi, borði, niður stiga, á stétt/malbiki osfv… c. Gera hreyfinguna hægt og hljóðalaust. d. Gera hreyfinguna sjálfkrafa og án þess að hún sé framkvæmd með fyrirsjáanlegum hegðunum/hreyfingum (má ímynda sér hugtök Moguri/Sutemi) e. Gera sér grein fyrir...

Re: Grímnisklippa mánaðarins - Zenpo Kaiten

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Heh, heh… Flóknara - og þó einfaldara - en það virðist…;-) Kv, D/N

Re: Hvaða ?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Bujinkan Ninjutsu með smá Ryabko/Kadochnikov Systema (án kjaftæðis…;-) Ave, D/N Í kvöld: Kukishinden Ryu Kenjutsu!!!

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Heh, heh… Var kominn með hina fínustu viðbót á þetta hjá þér félagi, en læt það vera og forðast að móðga þá sem síst skyldi…;-) Annars ágætt að sum heljarmennin skuli forðast jörðina. Getur reynst svo óskaplega langt niður… Kv, D/N Í dag æfði Nekron: Sanshin No Kata - Junan Taiso (Yoga with attitude!!!) - Taihenjutsu Ukemi Gata…

Re: Besta lag í heimi

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvenær sem er félagi og verði þér að góðu…;-) Kv, D/N

Re: Besta lag í heimi

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Master's Hammer eru möst og gjörsvosel: http://rapidshare.com/files/96070800/Master_s_Hammer_-_the_jilemnice_occultist.rar Passi:rulodeth …Og gerið mér þann greiðann; að byrja með því að ÞRYKKJA lagi nr. 3 ('I Don't Want, Sirs, To Pester Your Ears…')!!! Rosalegt stuð…;-) Ave, D/N

Re: Dead

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Dána einu köldu brennivínsglasi honum til heiðurs…;-) Rop, D/N …Og það var Korpiklaani!!!

Re: Besta lag í heimi

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég og mín litla hristum okkur við þetta í taktfastri stemmingu, svona á milli þess að maður kippti í pensilinn og sullaði á strigann. Annars hafði ég nú ekki náð að detta inn á þetta ágætis band; þ.e.a.s. áður en ég fylgdi ábendingunni og takk fyrir það…;-) Látum þetta hljóma vel yfir hverfið og hananú!!! Ave, D/N Nekron hlustar á Korpiklaani - Armagedda - Urgehal og Master´s Hammer (ómissandi!!!)

Re: Magaæfing í Rocky 4?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Áhugavert og ætli maður prófi þetta ekki í dag eða á morgun. Læt vita hvernig fer…;-) Kv, D/N

Re: Besta lag í heimi

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Magnað bjórþambilag…;-) Gefum þessu góðan séns í stúdíó í dag og þrykkjum vel og mikið!!! Ave, D/N

Re: Nýnasista metall

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mæli með ‘Fanisk’… Alveg rosalegir!!! …En hvað varðar national sósialisma í okkar óheilögu BM stefnu; þá tek ég það - svo og svo - ekki alvarlega, enda flestir ‘hugsandi’ einstaklingar þannig gerðir að þeir endurskoða sitt hugarfar - oftast nær - fljótlega og skipta þ.a.l. um málstað. Samanber Graveland - og annað svipað - sem gerðust ættjarðarsinnaðir uberpaganistar til að grisja sig frá baulandi skinnhausum. Tvennt ólíkt; að dýrka evil industrial maurastefnu Hitlers og að gerast slefandi...

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Leggjast þeir ekki í gólfið af og til…??? …;-) Kv, D/N Nekron æfir 6 daga vikunnar, í dag: Gyokko Ryu Kosshi Jutsu + Taihenjutsu Ukemi Gata + Muto Dori Gata (ef strákarnir nenna)

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Einmitt félagi og gaman að hafa komið víða við…;-) …En þú veist þá að þú ert velkominn á æfingu, svona þegar tími gefst og fylgstu óhikað með þegar (ef!?!) tilkynning berst um heimferð mína og tilheyrandi æfingadaga. Væri gaman að hitta á þig…;-) Kv, D/N Í dag æfði Nekron Junan Taiso + Taihenjutsu Ukemi Gata (afvelta veltur og veltur á ofan…)

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Trúi því félagi…;-) …En hvar bjóstu þá í Japan; og hversu lengi??? Allavega - og ef þú ert búsettur á höfuðborgarsvæðinu - þá gætirðu kíkt á Grímnisæfingu, spurning hvort þú finnir þig þar; þá sérstaklega þar sem eitthvað er um sverðhöndlun og ekki verra að þú - jafnvel - veittir smá ráðgjöf þar, þ.e.a.s. varðandi sverðdrætti og mundun. Alltaf gott að láta ljós sitt skína og hjálpa til ef áhugi/vilji reynist fyrir hendi, en ég er ekki svo oft til staðar og ágætt ef það má gabba reynsluríka...

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Mmmm… Það er nú ekki auðvelt skal ég segja, en látum oss sjá: a. Finndu hóp af ungmennum (helst Emokjálkum) sem stunda ‘Ouija’ andaglasskemmtun. b. Bíddu þess að allir séu komnir í horn, vælandi af hræðslu. c. Hertu hugann og taktu á glasinu (getur reynst örðugt ef það er - ennþá - á of mikilli hreyfingu). MIKILVÆGT!!!: Snúðu glasinu við þannig að opna hliðin standi upp og botninn niður!!! d. Leggðu glasið á gólf og/eða annað yfirborð er þykir nokkuð öruggt og óhaggandi. OK og hér kemur það…...

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það passar félagi; hef kynnst mörgum sem gögguðu austrænan orðaforða eins og rafræn alfræðiorðabók, en gátu svo - vissu - lítið þegar að æfingum kom…;-) Betra að æfa meira og láta hitt koma rólega; og talandi um slíkt: Hvar bjóstu þá erlendis??? …Og hvar ertu eiginlega staðsettur fyrst að erfitt er að komast á æfingar??? Annars vona ég að þú glatir þessu ekki og getir tekið aftur í sverðið við tækifæri; spurning hvort við náum að hittast jafnvel á og taka í bokken saman næst þegar ég kem til...

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er svo ógurlega sannfærður að ég ætla að hætta öllu mínu basli og byrja í boxinu hið snarasta!!! …Og ég trúi líka að fjölbragðaglíma sé ekta!!! …Og að Elvis sé á lífi!!! Amen, D/N

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Er soldið bissí sem stendur. Hóaðu í mig eftir svona viku eða tvær ef ekkert berst og þolinmæðin fer að gefa sig…;-) Ave, D/N

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Maður er til í ýmislegt fyrir þá sem æfa vel og reglulega…;-) Hver veit nema ég komi þessu að þér við tækifæri, en sendu mér þá e-mail til að minna mig á það. Kv, D/N

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta passar allt ágætlega félagi, enda sterkir straumar í japanskri sögu á tímabilinu Tokugawa (Edo) til Meiji. Alltaf ágætt að standa í sögu og menningu, þó skiljanlega strandi margt, td. raunhæf upphöf og aldur hinna ýmsu Koryu stíla þegar lengra aftur er leitað en - hva - 16/17 hundruð eða svo. Má þó alltaf skemmta sér við það…;-) Td. er áætlað upphaf Togakure Ryu Ninpo Taijutsu þetta ca. 800 A.D. - ef ég man rétt - sem stenst vitanlega ekki þegar gripið er í sögubækurnar (sagnfræðingar...

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Kláraði eitt stykki um daginn, sjá: http://www.nekron-art.com/art.htm (bara skrolla neðst…;-) …Og svo annað í smíðum (Loki sjálfur), sem ætti - vonandi - að fullvinnast fljótlega, enda ekki nema 50 x 60 cm á stærð. Sjáum hvernig það fer… Þó gaman að þú skulir spyrja og takk fyrir það…;-) Kv, D/N

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Alltaf gaman að ræða málin frjálslega félagi…;-) Kv, D/N Í dag æfði Nekron Junan Taiso + Sanshin No Kata

Re: Tvær stúdíóupptökur komnar upp

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hljómar bara ágætlega félagi, gott og stuðandi rokk svona í morgunsárið hér í Hollandinu. Endilega láttu vita þegar fleiri upptökur komast að… …Og svo má spyrja; hvenær von sé á disknum, útgáfu og alles??? Kv, D/N Nekron hlustar á Falkenbach…

Re: Kendo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Mmm… Skemmtilegt og faglega orðað svar hjá þér félagi (ertu þá eitthvað að æfa???), og nú skyldi vita að öll mín reynsla - séð og heyrt, ekki ‘æft’ - af Kendo víkur að nútíma iðkun íþróttarinnar. Ég skyldi þó leiðrétta mig sjálfan áður en lengra er haldið: Þau 2 stig sem þurfa til sigurs í Kendo virðast, oftar en ekki, unnin með fórn á stigi (a með eitt stig, b með ekkert, svo a getur stigið inn og unnið stig - í fullri áhættu - þó svo að b nái höggi)… Eða svo skilst mér allavega; þó ég hafi...

Re: Sverðviðnám - Muto Dori Ichimonji No Gata

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
´Meistari' þætti góður titill sem ég væri sáttur við að vinna fyrir, þ.e.a.s. í myndlist og öðru þvíumlíku… …En í Bujinkan - og bardagalistum - á ég svo ósköp margt enn eftir ólært. Samt fallegt af þér að gjóa þessu að félagi, þó í gríni sé gert…;-) Kv, D/N
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok