Það er sorglegt að sjá lið Fjölbrautarskóla Suðurnesja vera kominn svona langt í kepninni á meðan góð lið eins og Borgarholt, Egilsstaðir, MK og fleirri eru dottinn út. Þeir sögðu það í fyrstu keppni að þeir hefðu byrjað að æfa 4 dögum fyrir keppni og komast svo í sjónvarpið. Gerir mann pirraðann. Af þeim liðum sem ég hef séð eru MR,Versló,Mh og Ms mjög sterk. Einnig hefur Flensborg komið á óvart. Spennandi keppni framundan.