Guðir hafa fylgt mannkyninu lengi og oftast tengt því sem fólkið þarfnaðist hverju sinni (t.d. Sólguð, Regnguð osfrv.) Seinna komst í tísku og trúa á einn guð og eingyðistrúarbrögð eins og Islam,Kristni og gyðingdómur komu fram. Eftir það tímabil varð stöðnun en síðan á 19 öld tóku menn við af guðum. Hvar eru annars járnbrautarguðirnir, kvikmyndaguðirnir, peningaguðirnir. Hlutverk guðana fluttist yfir á fólk. Þannig er mín skoðun á trúarbrögðum. Þeir sem telja sig trúa á æðri máttarvöld mega...