Varðandi Hamskiptin eftir Franz Kafka þá eru uppi margar túlkunarkenningar á sögunni. Fjölskylda Kafkas sjálfs var mjög ströng gyðingafjölskylda sem gæti verið fyrirmynd fjölskyldunar í sögunni. Faðir hans niðurlægði hann og hafði enga trú á honum, og með tímanum varð hann einangraður og viðkvæmur fyrir öllu áreiti. Mín kenning er sú að Kafka sýni sig sjálfan í hlutverki bjöllunar á svartsýnu æviskeiði og fjölskylduna sem fjölskyldu sína. Einnig ber að geta að hann var mjög háður systrum...