Mig langar, þig langar, honum langar, henni langar, því langar. Allt eins (ópersónuleg sögn). Hlakka hljómar eins en samt er hún persónuelg. Semsagt flestum langar að segja: Mig hlakkar, þig hlakkar, honum hlakakr, henni hlakkar, því hlakkar. En það er “Ég hlakka, þú hlakkar, hann hlakkar, hún hlakkar, það hlakkar”. Breytist(persónuleg sögn). Ertu að skilja? :P