Vegna þess að þá þyrftu ALLIR að kunna ALLT. Hvernig gætir þú búið til fötin þín, byggt húsið þitt, framleytt matinn þinn, lækna þig þegar þú verður veikur and so on…? Það þurfa allir að hjálpast að og þess vegna eru flestir að vinna fyrir einhvern. Þótt þú værir kannski að vinna í búð fyrir yfirmann, þá væri hann að vinna fyrir verslunarstjórann og hann kannksi fyrir búðarkeðjueigandann… Annað fólk er líka að vinna fyrir þig. Allt sem þú kaupir úti í búð hafa aðrir búið til og verið að...