Í mínum huga eru bara tveir kostir í stöðunni; Reykjavíkurflugvöllur verður áfram í Vatnsmýrinni eða allt flug verður flutt til Keflavíkur. Að fara að byggja nýjan flugvöll svona stutt frá fullkomnum millilandaflugvelli væri hreinasta firra. Og þá erum við komin að kjarnanum, eiga reykvíkingar að ráða því hve lengi landsbyggðin er á leiðinni í borgina? Verði flugið flutt fynnst mér þá alveg eins koma til greina að þær stofnanir, sem við landsbyggðarfólk þurfum að sækja, verði fluttar til...