Barmann! Það er ágætt að vita einhvað um hvað maður er að tala um áður en maður þer að taka þátt. Auðvitað er enginn æstur í að fara í verkfall, en þegar samningar hafa verið lausir, já lausir í tæp tvö ár fer nú að síga í menn. Og þá fer að vera spurning hvort sé meira tap að fara í verkfall eða ekki. Hjá sjómönnum er hlutaskiptakerfi sem þýðir að sjómenn fá fasta prósentu af aflaverðmæti og fá frystitogarasjómenn til dæmis nálægt 1% af verðmæi túrs. En svo eru líka margir sjómenn, reyndar...