Nei, heimskur, það er ekki það sem ég átti við. Og að vera trúlaus er ekki samasem merki á milli þess að vera gáfaður. Þú veist það jafnvel og ég. Að trúa á sjálfa/n sig en ekki guð almáttugann, búddah eða hvað það er, er kannski út af fyrir sig trú á eitthvað en fyrir mér eru það ekki trúarbrögð. Þegar fólk áttar sig svo á því að það þarf ekki annað en sjálft sig til þess að trúa á í lífinu, þá kalla ég þaðað vitkast en ekki á þann hátt að maður sé heimskur fyrir. Hins vegar eru sumir sem...