Auðvitað er ekkert alltaf verið að kúga þær, það sagði ég ekki. En þangað til fyrir ekki svo löngu var það staðreyndin að kvenmenn höfðu á svo mörgum sviðum ekki sömu réttindi og karlmenn, það kallast kúgun. Ég segi ekki að þannig sé það í dag, því svo er ekki. En þegar ég sagði hafa konur ekki alltaf verið kúgaðar þá átti ég auðvitað við þangað til í dag og fyrir nokkrum tugum ára þegar þetta fór að breytast.