Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: löggan

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta kallast ólöglegt athæfi. Barn undir lögaldri með áfengi undir höndum.

Re: heimska

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er mjög rökrétt að líta á það sem heimsku að halda að það sé til ósnertanleg hamingja :) Ekkert emo hér takk fyrir, ég er stundum hamingjusöm en oftast hugsi. Sker mig t.d. ekki og er ekki æi..nenni ekki :D

Re: heimska

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Halda að til væri hamingja, sem ekkert gæti hent.

Re: tan

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Olíu án efa.

Re: Reiður

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fylgir því að vera unglingur. Mikið af hormónaflæði og þarf lítið til þess að setja mann úr jafnvægi. Pældíðí hvernig stelpur eru með allt sitt hormónaflæði. Það er erfitt að vera unlingur, held enginn geti neitað því :)

Re: Til sölu 2 vikna Nokia 3250 á 25 þusund krónur

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Verð: 41.995 kr. Taktu til við að tvista! Hryllilega asnaleg auglýsing fyrir síma. En hvers vegna ertu að selja símann? Hann er eiginlega allt of ódýr miðað við tveggja vikna notkun.

Re: Frímúrara fundir

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tja, ég veit ekki af hverju það er. En þeir sem ég þekkja segja að svo sé ekki. Þarf tvo meðmælendur úr félaginu og 18 mánaða rannsókn.

Re: Frímúrara fundir

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jám, as I said kannski ekki það léttasta í heimi. Og þurfa þessi meðmæli ekki að vera frá meðlimum komin, er það ekki þannig? Snýst semsagt allt um klíkuskap :D

Re: Frímúrara fundir

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Frímúrarar er lokað félag sem ekki er létt að komast í að mér skilst. Samkomur eins og jólböll o.fl. eru opin fjölskyldum frímúrara og nei, það eru ekki beint hommasamkomur :) Bara fullt af nammi í poka fyrir börnin og nóg að éta. En annars er þetta bara eins konar hagsmunafélag velklæddra manna og auðvitað mæta þeir á fundi í sínu fínasta pússi.

Re: TIL HAMINGJU!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég skilur… :)

Re: Silvía í vondum málum?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Varstu ekki að hlusta líka? Þau bættu tvö við stigi fyrir búningana. Þei verða nú ekki margir í sjóvinu sjálfu. Og einn fyrir neglurnar eða hvað það var. Svo gildir nú mest hvað þau segja og tilfinningin var alls ekki sérstök hjá þeim og sérfræðingunum.

Re: TIL HAMINGJU!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er mið vika :) Why not saturday? Það er engin að tjútta í miðri viku, helgarnar eru málið. Flestir í 10.bekk í einhverri ferð líka.

Re: Silvía í vondum málum?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Í vondum málum hvað.. Hún er það þegar, það er engin að fýla þetta, fékk skítlélega dóma í spjallþættinum og það er engin að fatta djókið. Ég leyfi mér bara að segja að það eru nánast bara Íslendingar sem geta hlegið að þessu, skil samt ekki alveg hvers vegna. Þetta verður svo líka alveg hrottalega asnalegt ef blótsyrðin verða fjarlægð. Hún hefur heldur ekki tíma til þess að fara í 10 búninga á sviðinu ef hún kemst þangað. Ef ég á að segja eins og er þá á þetta eftir að verða algjör...

Re: Gítarleikari

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei, ég veit það. Var bara fyrst og fremst að benda á aðferðina sem hann notar við að pikka á gítarinn. En sjón er sögu ríkari og það er oftast betra að hafa séð hlutinn sem þú spilar á en að hafa aldrei séð hann og gert sér grein fyrir honum. En engin nauðsyn svosem ef menn leggja sig fram og eru klárir.

Re: Hrikaleg frásögn

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hélt nú bara að það væri þar sem maður situr inni í báti, oftast borð og mjúkur sófi í kring, í svona litlum bátum.

Re: Krakka fífl!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þá hefði ég verið alveg jafn slæm, ég bara gat ekki haft mig í það þó það kraumaði í mér æðisleg reiði svo þurfti ég líka að bjarga bróður mínum frá frekari barsmíðum. Ætli hann hefði ekki reynt að lemja mig líka þessi strákur og jafnvel fleiri til, best að leggja ekki í neitt svoleiðis.

Re: Hrikaleg frásögn

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvernig ætli þessi Friðrik hafi dáið. Fyrst hann datt ofan í lúkar og var þá látinn? Ég skil það ekki alveg, lenti báturinn svona harkalega eða hvað, veit það einhver?

Re: Gítarleikari

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Blindur? Þetta er algjör snilld. Hann er blindur, hindrun eitt. Hann þarf svo að spila með hendina öfugt og nota litla fingur í staðinn fyrir vísinfingur og pikka svo með hinum alveg öfugt við það sem fólk gerir venjulega. Þetta finnst mér æði.

Re: Krakka fífl!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Svona var og er ennþá, en í minna mæli komið fram við næst yngsta bróður minn. Krakkarnir hættu að þora að lemja hann þegar hann tók vaxtakipp og varð frekar stór en í staðinn þá níðast þau á honum andlega. ´ Hann hefur komið heim blóðugur og barinn úr skólanum vegna þess að einhver öskraði “Jón” ætlar að lemja Sigga þegar Jón, bróðir minn, stóð allt annars staðar og var engum að gera neitt og að tala við vini sína. Þá var hann barinn í jörðina og kýldur þannig að tennurnar í honum...

Re: Pæling...

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þegar fólk var sjúkt fyrr á tímum og hnerraði þá gat það verið undanfari veikinda eða þá eitthvað sem henti fólk þegar það var veikt. Þá sagði fólk guð hjálpi þér sem hefur líklegast merkt “guð hjálpi þér frá veikindum.”

Re: Vá!! Pirraður

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ætlarðu að eygðileggja pítsuna með kokteilsósu, oj.

Re: slagur

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér fannst tónlistinn í bakgrunninum langfyndnust. Einhver farandspilari að reyna að vinna sér inn pening í friði svo eru þessir ólátabelgir með læti að trufla.

Re: Ég var að pæla...

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Að sjálfsögðu skræfa, er það ekki augljóst. Eða þá kveif.

Re: Ú, ég veit!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
M-G-T-I-S My god this is silly I-L-T-T-O-P-I-T-M I love to take other people in the mouth?

Re: Pæling um tímabreyti

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það var tekið fram í bókinni að það mætti ekki hrófla við fortíðinni og að það myndu fáir hætta sér í það. Auk þess eru tímaglösin geymd í Departement of Mysteries. Þetta er engan veginn galli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok