Síðan er líka alltaf gott að hafa í huga að röðin á effektunum í keðjunni skiptir jafn miklu, ef ekki meiru, máli en nákvæmlega hvaða effekta þú ert með. Ég held að það myndi ekki redda neinu að fá sér öðruvísi compressor, nema þá helst ef þú ert að meina einhverja rándýra rack græju. Compressor pedalar eiga heldur ekki að bjaga hljóðið, eins og þú varst að tala um, þannig að það er eitthvað skrýtið í gangi.