Ég nota compressor frekar mikið, eftir að ég uppgötvaði hvað þetta eru handy græjur. Minn er ósköp ódýr DOD Milkbox Compressor, en hann gerir sitt starf. Hann gerir til dæmis það sem þú ert að leita að, en áður en þú splæsir í einn svona gaur, þá myndi ég tékka á að hækka treble-hliðina (þ.e. við háa E-ið) á hálspikköppnum. Það er nú yfirleitt bara ein skrúfa, og ekkert hættulegt við að fikta aðeins í því, svo framarlega sem pikköppinn er ekki alveg klesstur við strengina. En hvað compressor...