Ja, Bandið sem ég er í fer mjög víða, tónlistarlega séð. Slatti af þungum chunky köflum og af djössuðum clean köflum, m.a. Hann virkar vel í allt. Ég hafði áhyggjur af feedbacki þegar ég keypti hann, en það hefur ekki reynst vera vesen. Sándið í gítarnum er mjög hlýtt, mikill bassi og miðja, eins og þú veist væntanlega. Ég nota EQ og compressor pedala til að vega upp á móti því þar sem við á. Svo elska ég Bigsby gaurinn og nota hann örugglega alltof mikið. Annars er ég að spá í að skipta um...