Ja…ég hef nú ekki séð marga svona bíla á landinu en hann er mjög snöggur..samt ekki eins og maður myndi búast við, en samt snöggur:) En það er frábært að keyra hann og hann er illa einangraður (Svona eins og rallýbílar eru;)) Frekar mikil læti í honum þegar maður er á ferð og allt það:) fjórhjóladrifið gerir það að verkum að hann lætur mjög vel að stjórn. Veit um einn annan svona bíl, dökk fjólublár, hef samt ekki séð hann lengi
Svo ég taki nú dæmi af því sem ég veit, þá er ástæðan fyrir því að M merki eru sett aftan á BMW er það að boddýið er M boddý…alveg eins og þú sér Mustang Cobru með cobru merki..það er af því að það eru cobra aukahlutir á bílnum:) Vinur minn á Cobru V6 sem er ekki Cobra..bara cobru boddý, því eins og allir bílavinir vita þá eru orginal cobra bílar ekki framleiddir 6 cylendra:)
Nei það er reyndar rétt hjá þér, ég hef ekki séð bílinn frekar lengi en það breytir ekki því að mér finnst númeraplatan vera lame! hinsvegar finnst mér bílinn sjálfur vera ágætlega nettur:) Og já…ég á bíl sem er að gerðinni Nissan Primera 2,5 E-GT 4x4 ef þú villt hafa það nákvæmt:) Takk fyri
Mér finnst allar breytingar á bílum frábærar, en það sem mér finnst sorglegast er þessi Honda Civic, bræðranna í Tómstundahúsinu!! Þessir litlu vælukjóar eru að reyna að sýnast eitthvað með því að vera á civic sem er breytt fyrir rúma hálfa milljón, og þar að auki með Type-R númeraplötu og Fast & the furious límmiða á hliðinni!! ég hef ekkert á móti gaurunum í sjálfu sér og ekki vera að misskilja mig þó ég kalli þá vælukjóa og það er reyndar ekki pointið í þessari grein! Pointið er að þessi...
Mig minnir nú reyndar að Shelby Mustang hafi fyrst verið framleiddur 1966..annars er ég ekki alveg klár á því:) man bara að 65 var fyrsta árið hjá Mustang
Mig langar nú aðeins að bæta við einum bíl í viðbót…Ford Mustang!!! Bíll sem hefur marga góða eiginleika en líka nokkra galla. Draumabílinn minn frá því ég man ekki hvenar! Án alls vafa bíll aldarinnar!
1. 1988 Chevrolet Callaway Sledgehammer Corvette – Bíll sem er frekar óþekktur, en einn af aflmestu Corvettum sem framleiddar hafa verið 2. 2003 Bugatti 16/4 Veyron – Concept bíll, sem ekki er kominn á markaðinn en kemur á næsta ári 3. 1994 Dauer 962 LeMans – Óþarfi að kynna þennan bíl…. 4. 1992 Vector WX3 Concept – Veit ekkert um þennan bíl 5. Porsche 959 – Tækniundrið frá Porsche..aflmeiri en GT2 bílinn 6. 1997 McLaren F1 – Bíll í fremstu röð fyrr og síðar..allir þekkja hann 7. 2000 TVR...
Kannski er þetta bara vegna þess að þú ert að bera saman kærustuna þína og hinar stelpurnar:) Ég er ekki frá því að þetta hafi líka komið fyrir mig þegar ég var í sambandi! Ég held að þetta sé alveg eplilegt
Já!! Þetta var ekki sérlega sniðugt hjá henni og hún er líka að reyna að brjóta mig niður smám saman með einhverjum sögum af sér og öðru strákum :( Þetta er ofsalega góð stelpa og allt það, örugglega besta stelpa sem ég veit um en ég hugsa að hún geri sér ekki grein fyrir því hvað hún er að gera með því að segja mér svona hluti!! Takk Zuela
Mér finnst þetta svosum í lagi ef þetta fokking ,,Víetnam gengi,, sem tröllríður öllu landinu lætur Íslendinga í friði. Ég þoli ekki þessa helvítis stæla í þeim, Þeir þykjast vera einhverjir gangsterar en það eru þeir ekki!!!
Ég má bara til að svara þessi áliti hjá Fluffster. Hreinlæti hjá Íslendingu er eitt af því besta sem um getur í heiminum. Ég meina Íslendingar far þó ekki saman í bað eins og japanir gera. fyrst fer mamman svo pabbinn og svo barnið og það sem meira er , þá nota þeir altaf sama vatnið. Hreinlæti??? MY ASS
Ég veit um nokkur svona dæmi þar sem nýbúar koma við sögu. Ekki það að ég hafi eitthvað á móti þeim en samt, Þá finnst mér eins og þeim sé hleypt inn í landið án þes að skoða bakgrunn þeirra, þ.e að flæðið er ekkert stoppað og því hleypt inn í landið og fjölgunin er ekkert heft!! Ég stundaði skautasvellið mikið áður fyrr og alltaf þegar ég var þar voru nýbúar þar líka. Það var allt í lagi með það en þeir voru alltaf saman í hóp og höfðu alltaf geðveikt mikil læti. Það var eins og þeir þyrftu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..