Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Shelby GT-500E

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hann er nú bara alveg eins og í myndinni

Re: Ég þekki strákana í landsliðinu.

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Alveg ertu ömurlegur! Ég þekki þá nú flest alla líka. Hvað í andskotanum ert þú að monta þig yfir því að þekkja stráka í landsliðinu….svaka heiður!! Má ég snerta þig??

Re: Auðun hefur samið við Landskrona

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
AUÐUNN

Re: wv polo

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
WV M3 eða M5 eru miklu betri en Corrado…

Re: Mest pirrandi gatan í RVK!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hehe…jamm…..pottþétt Bústaðavegurinn á annatíma! Og þá sérstaklega ef maður lendir fyrir aftan the ultimate gömlu kellinguna á Dihatsui Cuore-inum sínum og keyrir svo hægt að hún nánast bakkar!! ÞAÐ, er pirrrrrandi! Trabant

Re: SMS sent til vitlausan aðila

í Rómantík fyrir 22 árum
Hvað er þetta að gera í Rómantík ?????????????

Re: hvað er Besti Bílar leikurinn á PS2

í Bílar fyrir 22 árum
Need for speed nýji leikurinn (Hvað hann nú heitir) er ömurlegur!! Höndlunin á bílunum er til skammar! Hjólbörur höndla betur í hálku! Grafíkin er kannski ágæt en leikurinn er rubbish!! Engin stjarna af 10 mögulegum!!

Re: ofbeldi?

í Hokkí fyrir 22 árum
Hvur djöööö….. hvaða kellingar ræfill ert þú?? Slagsmálin eru hálft gamanið maður!!! Þegiðu nú stelpa Hvað sumt fólk getur tuðað!! piff…

Re: Vantar 14" nelgd dekk

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Maður á að segja NEGLD dekk ekki NELGD!!! Hvar lærðir þú íslensku???

Re: Hver er besti bíl sem þú hefur keyrt

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Aston Martininn hans frænda míns úti í Skotlandi! Tók hann í 1. gír around the block og ég var ekkert að skipta yfir í 2. það er nú einusinni 70 km hámarkshraði á aðalveginum.

Re: Hver er besti bíl sem þú hefur keyrt

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hmmm.. hvítur 5,0l Mustang Blæju:) hehe….tók hann í smá Donut á auðu bílaplani hjá gömlu steypustöðinni:) Nehehe:D

Re: Svíf á skýi

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Whatever man:)

Re: ég vil fá að vita hvort þetta þýðir eitthvað??????

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Einar minn…. maybe you should get your balls reattached:)

Re: Svíf á skýi

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Doctor: Æ góði farðu í rassgat ljóta fífl

Re: Ástin og stjörnumerkin 4

í Rómantík fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég sé hvergi VOG-TVÍBURI

Re: Ástin og stjörnumerkin 4

í Rómantík fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég sé hvergi VOG-TVÍBURI

Re: YYYYNDISLEEEGT!!!!!!!!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Æ bara vegna þess að þú virkaðir frekar þroskuð af skrifunum að dæma eins og “ég hef kynnst rómó manni” og “við kúrðum alla nóttina” en svo fórstu að tala um systur þína í einhverju bréfi og hennar yfirheyrslur og að hún væri 3 árum yngri en þú en svo sagðiru “ég er ekki fimm ára” og með mjög auðveldri stærðfræðiformúlu má finna út að ef hún er 5 ára þá ert þú væntanlega 8 ára!! And I find that kinda funny:?? Trabant

Re: ein í vanda

í Rómantík fyrir 22 árum, 4 mánuðum
FOKK SJITT HELL!!!! Það fer bara eftir því hvað þið eruð gömul!! Ef þið eruð 17 ára eða eitthvað þá skil ég vel að þér sé ekki boðið í fjölskylduboð! Ekki myndi ég vilja vera 17 ára gæji í fjölskylduboði með hálfri ættinni hennr og verið kynntur sem kærasti! Það gæti vel verið túlkað sem tilvonandi eiginmaður og einhvernveginn er það ekki aaaaalveg að virka!!

Re: YYYYNDISLEEEGT!!!!!!!!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hey just wonderíng…en hvað ertu gömul??

Re: Týpur, kvk og kk

í Rómantík fyrir 22 árum, 4 mánuðum
185 og 80kg????? HAA!!!?? Ef maður er 185 þá er maður frekar í þyngir kantinum!! Án þess að ég sé nokkuð að monta mig, þá er ég 186 og 75 kg og ég hef alltaf verið talinn vel vaxinn og massaður. En þegar maður er kominn í 80 kílóin þá er maður orðinn eins og kreatíndvergu

Re: Hvarf

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sjitt maður!! Ég held að Hammond sé ekki í lagi!! Hann er í einhverjum helvítis leynilögregluleik við sjálfan sig! Hammond! Það hlítur að vera eitthvað betra sem þú getur gert en að reyna að finna eitthvað um mannshvarf og hvenær BMW var fluttur inn!! Þú getur t.d sorterað sokkaskúffuna þína. Það hefur meiri áhrif á okkur en þínar fáránlegu greinasvaranir!! Það getur alveg eins verið að BASF sé að skreyta söguna eitthvað til að gera hana meira augna/eyrnakonfekt! Það myndi t.d ekki hljóma...

Re: Saga Gærkveldsins, M3 vs. M5

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var staddur í Belgíu um daginn með vini pabba míns og við vorum að keyra frá Brussel til Antverpen. Vinur pabba var á Audi A6 Quattro 4,2l með S6 leddara innréttingu og öllu heila klabbinu og bið lentum við hliðina á alveg nýjum M5 á hraðbrautinni. Og vinur pabba sem kominn er á fimmtugsaldurinn horfði á M5-inn og þeir báðir settu pinnana í gólfið og ruku áfram en eins og við var að búast þá tók M5-inn 300 ha vélina í Audiinum frekar auðveldlega. Þess má geta að inni í skúr átti hann...

Re: Hvarf

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hey Cutypie!! Vertu ekki svona heimsk!! Maðurinn var að tala um að hann HÉLDI stundum að henni brigði fyrir í Kringlunni!! En hún gerði það ekki! Fólk sem missir ástvini sína sér oft einhvern sem líkist honum eða finnst honum bregða fyrir!! Og þið hin: Það eru fullt af dæmum af fólki sem hefur horfið á dularfullan hátt og ekki verið auglýst eftir því! Mig persónulega rámar eitthvað í stúlku sem hvarf í kringum ‘97 eða ’98 þegar ég var í 8.bekk! Síðan var haldið að hún væri fundin í Írlandi...

Re: Hvarf

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hey Cutypie!! Vertu ekki svona heimsk!! Maðurinn var að tala um að hann HÉLDI stundum að henni brigði fyrir í Kringlunni!! En hún gerði það ekki! Fólk sem missir ástvini sína sér oft einhvern sem líkist honum eða finnst honum bregða fyrir!! Og þið hin: Það eru fullt af dæmum af fólki sem hefur horfið á dularfullan hátt og ekki verið auglýst eftir því! Mig persónulega rámar eitthvað í stúlku sem hvarf í kringum ‘97 eða ’98 þegar ég var í 8.bekk! Síðan var haldið að hún væri fundin í Írlandi...

Re: Æði

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég fékk bláa ullarpeysu með mynd af elg, og ekki er ég að monta mig af því!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok