Ég átti einn sem var 2002 árgerð og keyrður 60. þúsund. Keyrði mjög vel, nógu sprækur (1600 vél) nógu þægilegur að innan (langkeyrsla var ekki of óþægileg). Það er samt þetta rafmagnsvandamál sem hrjáir MK4 Golf og Bora frá þessum tíma t.d virkar ekki afturljósið hægra megin, leiðir einhverstaðar út. Ég var trekkí trekk með bílinn á verkstæði yfir 1 mánuð, samtals viðgerðarkostnaður var um 300. þúsund, en ég greiddi bara um 80. þúsund (hitt var í ábyrgð heklu) og fékk þá bílinn til baka og...