Það er ekki endilega “Gearscore” addonið sjálft sem er að skemma, heldur spilararnir sem gera þvílíkar kröfur á hina spilarana um að vera með svona hátt gearscore, veit ekki hversu oft ég sé spammað í trade um raid í toc10 og það sé gerð krafa 5.2k gs. Ég meina kommon! Það er einstaklingur sem þarf ekki neitt að viti úr toc10, og oftar en ekki hef ég rekið mig á að þeir sem eru að spamma, eru einstaklingar sem eru ekkert ofboðslega gearaðir sjálfir og eru bara að leitast eftir fríu fari....