Vá þvílíkt bull í þessum gæjum hérna sem hafa náð að svara á undan mér. Leikurinn er ekki þungur í vinnslu vegna þess að þú getur stillt gæðin algerlega eins og þú vilt. Ég er með 1GB vinnsluminni, 2,4 GHz Pentium 4 örgjörva, 6600 GT AGP skjákort[kostar 10þús] og ég keyri leikinn fínt í 1280x800 með allt í high. Eins og ég segi er ég ekki með svo góða tölvu, reyndar er allt í henni uþb. 5 ára nema skjákortið en samt hökti ég ekki. Er með FSX Ultra Edition.