Já það er rétt hjá þér, þetta er hátalarabox. En veit ekki alveg hvernig ég nýti mér þau.. Okkur vantar magnara fyrir söng, en þetta er bara hátalarabox, þarf ég þá ekki að kaupa formagnara fyrir sönginn? Hvar fæ ég það og hvað kostar það ca? Bætt við 25. júlí 2007 - 12:04 Þetta hátalarabox er bytheway svona 1,2 m á hæð og 30cm að breidd og ca. 30-40 KG