Þú ert virkilega vitlaus, greyið. Fólkið er ekki að syrgja hundinn, það fyrirlítur það að hundar séu drepnir á hrottalegan hátt. Þetta kemur umferðarslysum ekkert við. Þetta er bara ómannlegt að gera svona, siðblint og heimskt.
Veit ekki afhverju þú ert að segja mér fpsið þitt í Cod, en hérna er screenshot af mér inná servernum með 48 ping fyrst þú hefur svona gríðarlegan áhuga á þessu. http://img252.imageshack.us/img252/9113/dedust20025uw4.jpg
Það er mod fyrir HL sem heitir Counter-Strike, einnig þekktur sem CS. Skjálfti[þessi með linux vélarnar] rekur all marga þjóna fyrir þennan leik og fleiri HL mods og meira að segja HL2.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..