Fín grein, ef þú ert í svona pælingum þá ættir þú að lesa bókina The Magical World of The Lord of the Rings eftirDavid Colbert. Í henni er þetta allt krufið og þar færðu útskýringar á þessu öllu. “Middle-earth er náttúrulega bara bein þýðing úr Miðgarður.” Ef ég skil íslensku goðafræðina rétt þá er Miðgarður heimur dauðlegra manna, allt yfirborð jarðar. Svo er ekki í LOTR, því þar heitir okkar MEGINLAND Middle-Earth. Því er það bara nafnið sem er sambærilegt, ekki hugmyndin.