Ég hef lesið stóran part af EU bókunum: Thrawn triology (Snilld), Hand of Thrawn duology (Líka snilld), X-Wing bækurnar (Alveg prýðileg lesning), Bounty Hunter triology (Léleg), Truce at Bakura (Ömurleg), Jedi Academy triology (Lélegt). Ég mæli með Thrawn og X-Wing bókunum, restin er frekar lélegt. Auk bókanna hef ég lesið slatta af myndasögum (Næstum allar eldri en þriggja ára) og þær eru flestar alveg frábærar (Allaveganna þessar gðmlu).<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul...