Ég beið lengi eftir þessum leik og svo loksins þegar hann kom þá varð ég fyrir gífurlegum vonbrigðum. Þetta er án efa lélegast Star Wars leikur sem hefur litið dagsins ljós. Ekki bara er Age of Empires vélin ekki hönnuð fyrir unita sem skjóta eingöngu, heldur er hún einnig mjög bögguð og illa útlítandi. Þessi leikur er ekki þess virði að kaupa fyrir meira en svona 300 krónur, og ef þið afsakið mig þá ætla ég núna að fara að skeina mér með mínu eintaki. Takk fyrir.
Hvað í fjandanum er 4. persóna??? Er það yfirhöfuð til?<br><br><b>“Just remember love is life and hate is living death Treat your life for what it´s worth and live for every breath”</b> <i>- A National Acrobat - Black Sabbath 1972</i
Eindæmis snilld! Þetta er ein fyndnasta mynd sem ég hef séð! Þið eruð snillingar, nei, Guðir! Og þvílíkir karakterar! Ssérstaklega þessi Mörvíkingur og þessi útsendari, Snorri!!! Þetta er meistaraverk, óborganlegt meistaraverk segi ég!!!!!!!!!!
Reyndu að spila hana í DivX player.<br><br><b>“Just remember love is life and hate is living death Treat your life for what it´s worth and live for every breath”</b> <i>- A National Acrobat - Black Sabbath 1972</i
Greinilega er minnið þurrkað á vélmennunum. Finnst þér kanski ekki skrýtið að 3PO segi bless the maker í New Hope þegar skapari hans er næstversti maður alheimsins?<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Snilldarleikur hjá þér sem vörðurinn!! Ég er búinn að sjá atriðið og það er frábært.<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Ég ætla ekkert að segja um þetta nema það að Page er pottþétt á topp 5, Clapton er EKKI á undan honum, og Kurt Cobain er alveg örugglega ekki í 12 sæti. Einnig finnst mér að Brian May ætti að vera aðeins ofar og Tony Iommi ætti allavegana að vera á topp 20.
Zeppelin, Zeppelin 2, Zeppelin 3, Untitled (merki), Houses of the Holy, Physical Graffiti, Presence, In Through The Out Door, Coda.<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Já þú ert að rugla ansi mikið því að íslenska þýðingin kemur ekki fyrr en í nóvember eða eitthvað. Mér finnst líklegt að hún komi sama dag og úti, en ég er ekki alveg viss.<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Þetta eru ekki spurningar um að þýða nöfn. Þú gætir alveg eins böggast í því að þýða tree sem tré. Elf er einfaldlega álfur og ekkert annað orð til fyrir það. Og hvað ertu annars að rugla með hobbita?<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Það er sýnt þegar flugvélin lendir og meðlimirnir stíga út, svo er sýnt örstutt frá Page að spila Dazed and Confused í laugardalshöllinni. Þessi diskur er óendanleg snilld með fullkomnum mynd og hljóðgæðum og er vel þess virði að kaupa.<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
talaðu við hana og sýndu henni áhuga, jafnvel að játa tilfinningarnar. Það virkar og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af öðru. Worked for me :)<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Lennti Vignir í þriðja sæti? Maður var nú að búast við fyrsta! Mikið fannst mér annars lélegt hjá sjónvarpinu að sýna ekki frá Júdóinu. Þeir sýndu bara eitthvað sund og skvass og sögðu svo stuttlega frá Júdóúrslitunum. P.S. Hvað erum við með margar sveitir og hverjir eru í þeim?
Sko, deathrock, ég er alveg sammála þessum pósti, en mér finnst samt sumar þýðingar vera aðeins of fáránlegar. Meriadock (Merry) er þýtt sem Kátur! Samwise (Sam) er þýtt sem Sómi!<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Sko, fyrst af öllu, Jakob: Ég ætla ekki að eyða mörgum orðum í þig, en ég get bara ekki trúað því að þér finnist Sabbath vera ofmetnir. Það getur þá ekki verið að þú hafir hlustað á þá nógu mikið. Ég ráðlegg þér, nei, ég grátbið þig um að hlusta á Sabbath Bloody Sabbath plötuna áður en þú setur útá hljómsveitina. Ef þú hefur þegar heyrt hana þá er þér ekki við bjargandi og ég ætla að sleppa öllum smekklausum persónuárásum. Því miður verð ég að bæta því við að mér finnst túlkun þín á þróun...
Ef maður heitir Jón Jónsson þá vill maður ekki láta kalla sig John Johnson í enskumælandi löndum! MAÐUR HEITIR EINFALDLEGA JÓN!<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Anger. Fear. Agression. The Dark Side are they. Adventure! Excitement! A Jedi craves not these things! - Yoda, Empire<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Fólk á trúnaðarvini en biður samt um hjálp á netinu vegna þess að á netinu er miklu meira úrtak af fólki með mismunandi reynslu og skoðanir sem eykur líkurnar á að maður fái rétt svar. Þetta virðist kanski vera aumt í fyrstu en þegar maður pælir í því er þetta mjög lógískt. Ég held líka að mest af heimsspekigrienunum rati inn á heimsspekiáhugamálið!:)<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Ég keypti þennann disk og hann er mjög svalur. Það er meðal annars sýnt frá tónleikunum í Laugardalshöllinni!<br><br><b>“The Sleeper has awakened”</b> <i>-Paul Attreides, Dune 1984</i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..